27.10.2014 23:43
Rjúpnaveiði
Skotveiðiarmur veiðifélagsins fór á rjúpu um helgina og gekk veiðin ágætlega. Fengust 31 rjúpa og voru veiðimenn sáttir eftir góða helgi. Kíkið á myndirnar.
Skrifað af MJM
Flettingar í dag: 98
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 4882
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 587070
Samtals gestir: 48575
Tölur uppfærðar: 16.10.2025 16:25:12