03.10.2013 11:07
Sumarið
Jæja sumarið er liðið og menn byrjaðir að hugsa um næsta sumar í veiðinni, skotveiðideildin er farin að pússa hólkana fyrir rjúpuna sem bíður þess að komast í pottinn fyrir jólin.
Það gekk svona lala hjá mönnum í laxinum en það sem helst hamlaði góðri veiði var vestanátt 15m/sek upp ána, síðan var það hiti, sól og logn og þriðja útgáfan frost(: En maður getur varla kvartað yfir því, menn voru allavega ekki að núlla mikið;)
Það verður gaman að fylgjast með veiðileyfamarkaðnum í vetur, ég spái óbreyttum verðum á flestum stöðum.
Skrifað af Bjartur
Flettingar í dag: 1168
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 2327
Gestir í gær: 79
Samtals flettingar: 523310
Samtals gestir: 46532
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 23:08:53