19.11.2011 14:46
Uppskeruhátíð veiðifélagsins
Þá er uppskeruhátíð veiðifélagsins lokið. Menn fengu ýmis verðlaun fyrir afrek sín á árinu. Má þar nefna: Stærsti og minnsti laxinn, Maríu laxinn, Tilþrif ársins, Stærsta bleikjan, Stærsti sjóbirtingurinn, Veiðimaður ársins og svo Skytta ársins. Einnig kom fram nýtt lógó veiðifélagsins sem prýðir nú vefsíðu okkar. Munum svo setja inn nýjar myndir á næstu dögum.
Skrifað af MJM
Flettingar í dag: 1182
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 680
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 333461
Samtals gestir: 34800
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 16:41:09