28.06.2011 15:01
Grímsá
Þá er fyrsta laxveiðitúrnum lokið hjá okkur félögunum, ekki komust þó allir með.
Þetta var fínasti túr fyrir utan fiskleysið og veður, sem var ekki skemmtilegt á köflum. Aflinn hjá okkur veiðifélags mönnum var bara 3laxar, ein bleikja og einn sjóbbi en það er bara vel af sé vikið þar sem hollið fékk aðeins 5laxa í heildina. Dalakóngurinn fór langt með að tryggja sér verðlaun fyrir stærsta sjóbbann og Capteinninn nánast tryggði sér verðlaun fyir stærstu bleikjuna (55cm) fyrir komandi árshátið. Það fara eflaust myndir og myndband að detta inn fljótlega.
Nú styttist í Breiðdalsánna og þar verður eflaust gaman og allir með, Nú er þarf maður að fara að plana eitthvað óvænt til að eiga séns á að vinna PACASINN í ár.
Kv
Bjartur.
Þetta var fínasti túr fyrir utan fiskleysið og veður, sem var ekki skemmtilegt á köflum. Aflinn hjá okkur veiðifélags mönnum var bara 3laxar, ein bleikja og einn sjóbbi en það er bara vel af sé vikið þar sem hollið fékk aðeins 5laxa í heildina. Dalakóngurinn fór langt með að tryggja sér verðlaun fyrir stærsta sjóbbann og Capteinninn nánast tryggði sér verðlaun fyir stærstu bleikjuna (55cm) fyrir komandi árshátið. Það fara eflaust myndir og myndband að detta inn fljótlega.
Nú styttist í Breiðdalsánna og þar verður eflaust gaman og allir með, Nú er þarf maður að fara að plana eitthvað óvænt til að eiga séns á að vinna PACASINN í ár.
Kv
Bjartur.
Flettingar í dag: 1182
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 680
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 333461
Samtals gestir: 34800
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 16:41:09