Tenglar

22.02.2011 11:58

Vor og sumar.

Jæja, nú er bara rúmur mánuður í veiðina og menn telja niður. Ætli stefnan sé ekki upp í Meðalfellsvatn í apríl eins og í fyrra, legg til að menn fjölmenni þangað einhvern góðviðris dag.
Annars hef ég góða tilfinningu fyrir veiðisumrinu, og þá sérstaklega Grímsá og Breiðdalsá:) bara mok og aftur mok. Hver veit nema Doktorinn eða Dalakóngurinn nái 20pundaranum, en þeir ætla að vera mikið á stórlaxaslóðum í sumar, hef samt lúmskan grun um að einhver verði mjög heppinn í Breiðdalnum og brjóti múrinn 100+.jejeje.

Kv
Bjartur.
Flettingar í dag: 1182
Gestir í dag: 116
Flettingar í gær: 680
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 333461
Samtals gestir: 34800
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 16:41:09