22.09.2010 09:29
Sumarið 2010
Jæja, Þá er sumarið búið og menn að pakka veiðigræjunum og byrjaðir að huga að næsta sumri, árshátiðin nálgast og þar verður án efa húllumhæ ef menn halda sér vakandi til miðnættis,,hehe.
Sumarið var nú gott hjá flestum og margir stórlaxar komu á land, og líka einn vel lítill grillsari. Stóru árnar stóðu ekki undir væntingum(nema Grímsáin) hvað afla varðar en ódýru árnar rifu upp aflatölur hjá mönnum.
Fyrsti alvöru veiðitúr félagsins var farinn og var hann frábær í alla staði, og stóð uppúr hjá mér í sumar. Allmörg stór núll komu hjá mönnum og trúi því varla enn að ég hafi núllað Syðri brú! En það er allt í lagi að núlla nokkrum sinnum, þá á maður svo mikið inni:)
En allavega styttist árshátiðina og verður hún örugglega frábær
Kv
Mr.Grills
Sumarið var nú gott hjá flestum og margir stórlaxar komu á land, og líka einn vel lítill grillsari. Stóru árnar stóðu ekki undir væntingum(nema Grímsáin) hvað afla varðar en ódýru árnar rifu upp aflatölur hjá mönnum.
Fyrsti alvöru veiðitúr félagsins var farinn og var hann frábær í alla staði, og stóð uppúr hjá mér í sumar. Allmörg stór núll komu hjá mönnum og trúi því varla enn að ég hafi núllað Syðri brú! En það er allt í lagi að núlla nokkrum sinnum, þá á maður svo mikið inni:)
En allavega styttist árshátiðina og verður hún örugglega frábær

Kv
Mr.Grills
Skrifað af Mr. Grills
Flettingar í dag: 1157
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 680
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 333436
Samtals gestir: 34797
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 16:20:02