Tenglar

12.05.2010 20:47

Fréttir

Bjartur og Capteinninn kíktu í Meðalfellsvatn í tvo tíma í gærkvöldi, 3 urriðar og 1 bleikja komu land. Einn urriðinn var langur og mjór 2-3pund annað var smátt. Mjög mikið líf var og mikið af uppítökum.
4maí fór síðan Bjartur í Elliðárnar og náði bara einum pundara, lítið vatn var í ánni og fiskurinn tók illa en tók þó þurrflugu í Hólmavaði.
Flettingar í dag: 1157
Gestir í dag: 113
Flettingar í gær: 680
Gestir í gær: 78
Samtals flettingar: 333436
Samtals gestir: 34797
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 16:20:02